Heimabrugg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ódýr gerjunarfata með vatnslás.

Heimabrugg er áfengi sem bruggað er heima í litlum mæli til eigin nota sem áhugamál. Algengast er að brugga gerjað áfengi svo sem vín, bjór, engiferöl, eplavín o.s.frv. Eimað áfengi krefst flóknari tækjabúnaðar og auk þess er heimaframleiðsla á brenndu víni víða bönnuð með lögum, meðal annars vegna eldhættu.

Á Íslandi er aðeins heimilt að brugga gerjaða drykki sem eru minna en 2,25% að styrkleika. Margar verslanir selja búnað sem ætlaður er til bruggunar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.