Kolsýra
Jump to navigation
Jump to search

Gosdrykkir er að mestu lausn vatns og koltvísýrings, sem myndar ögn af kolsýru.
Kolsýra er sýra með efnaformúluna H2CO3. Orðið kolsýra er stundum haft um blöndu koltvísýrings og vatns, t.d. gosdrykkur, sem jafnframt inniheldur ögn af H2CO3.
Kolsýran myndast þannig í vatni:
CO2 + H2O ⇔ H+ + HCO3- ⇔ H2CO3.