Pottur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pottur úr stáli.
Steypujárnspottur.
Hraðsuðupottur.

Pottur er skálarlaga ílát úr málmi sem notað er til að elda mat á eldavél. Vanalega eru tvær höldur á potti. Skaftpottar eru þó með eitt aflangt skaft.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.