Handknattleiksárið 1991-92
Handknattleiksárið 1991-92 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1991 og lauk vorið 1992. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Víkingsstúlkur í kvennaflokki.
Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Notast var við nýtt keppnisfyrirkomulag. Keppt var í einni tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.
Félag | Stig |
---|---|
FH | 38 |
Víkingur | 36 |
Selfoss | 29 |
KA | 24 |
ÍBV | 23 |
Haukar | 22 |
Fram | 22 |
Stjarnan | 21 |
Valur | 19 |
Grótta | 14 |
HK | 10 |
Breiðablik | 6 |
- Breiðablik hafnaði í 12. sæti og féll í 2. deild. HK og Grótta mættust í einvígi um sæti í 1. deild.
Úrslitakeppni um fall
- HK - Grótta 21:20
- Grótta - HK 19:18
- HK - Grótta 25:19
- Grótta féll í 2. deild.
Úrslitakeppni 1. deildar
[breyta | breyta frumkóða]8-liða úrslit
- Selfoss - Haukar 34:27
- Haukar - Selfoss 31:30
- Selfoss - Haukar 30:26
- Selfyssingar sigruðu í einvíginu, 2:1
- FH - Stjarnan 21:28
- Stjarnan - FH 24:28
- FH - Stjarnan 25:23
- FH sigraði í einvíginu, 2:1
- KA - ÍBV 28:21
- ÍBV - KA 27:22
- KA - ÍBV 20:26
- ÍBV sigraði í einvíginu, 2:1
- Víkingur - Fram 26:21
- Fram - Víkingur 18:23
- Víkingur sigraði í einvíginu, 2:0
Undanúrslit
- Víkingur - Selfoss 25:28
- Selfoss - Víkingur 31:27 (e. framlengingu)
- Selfyssingar sigruðu í einvíginu, 2:0
- FH - ÍBV 26:24
- ÍBV - FH 28:24
- FH - ÍBV 22:19
- FH-ingar sigruðu í einvíginu, 2:1
Úrslit
- FH - Selfoss 33:30 (e. framlengingu)
- Selfoss - FH 30:27
- FH - Selfoss 24:18
- Selfoss - FH 25:28
- FH-ingar sigruðu í einvíginu, 3:1
2. deild
[breyta | breyta frumkóða]Þór Ak. sigraði í 2. deild og færðist upp í 1. deild ásamt ÍR-ingum. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Þór Ak. | 35 |
ÍR | 32 |
Keflavík/Njarðvík | 28 |
Afturelding | 19 |
ÍH | 16 |
KR | 15 |
Ármann | 15 |
Völsungur | 11 |
Fjölnir | 9 |
Ögri | 0 |
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]FH sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Val.
16-liða úrslit
- Valur - Haukar 27:26
- Valur b-lið - Afturelding 27:25
- ÍBV - Stjarnan
- FH - KA 27:21
- FH B-lið - Grótta B-lið 28:30 (e. framlengingu)
- Þór Ak.- Fram 24:20
- Víkingur - Breiðablik 29:24
- KR B-lið - ÍR 22:37
8-liða úrslit
- Þór Ak. – FH 28:29 (e. 2 framlengingar)
- Valur – ÍBV 26:22
- Grótta b-lið – Víkingur 25:37
- Valur b-lið – ÍR 18:27
Undanúrslit
Úrslit
- FH - Valur 25:20
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Evrópukeppni meistaraliða
[breyta | breyta frumkóða]Valsmenn kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í 8-liða úrslit.
1.umferð
- Drott, Svíþjóð - Valur 24:27 & 27:28
(báðir leikir fóru fram ytra)
16-liða úrslit
- Valur - Hapoel Rishon Lezion, Ísrael 25:20
- Hapoel Rishon Lezion - Valur 28:27
8-liða úrslit
- Valur - FC Barcelona, Spáni 19:23
- FC Barcelona - Valur 27:15
Evrópukeppni bikarhafa
[breyta | breyta frumkóða]ÍBV keppti í Evrópukeppni bikarhafa, en féll úr leik í 1. umferð.
1. umferð
- Runar, Noregi - ÍBV 21:14
- ÍBV - Runar 19:20
Evrópukeppni félagsliða
[breyta | breyta frumkóða]Víkingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða.
1. umferð
- Víkingur - Stavanger, Noregi 25:23
- Stavanger - Víkingur 25:27
(Víkingar fóru áfram á mörkum á útivelli)
16-liða úrslit
- Avidesa, Spáni - Víkingur 26:30
- Víkingur - Avidesa 24:24
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Víkingur varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn. Íslandsmótið fór fram í einni 11 liða deild með tvöfaldri umferð og léku átta efstu liðin um meistaratitilinn með útsláttarfyrirkomulagi.
Félag | Stig |
---|---|
Stjarnan | 36 |
Víkingur | 33 |
Fram | 33 |
FH | 26 |
Grótta | 21 |
Valur | 19 |
ÍBK | 17 |
ÍBV | 17 |
KR | 19 |
Haukar | 8 |
Ármann | 0 |
Úrslitakeppni 1. deildar
[breyta | breyta frumkóða]8-liða úrslit
- FH – Grótta 19:20 (e. framlengingu)
- Grótta – FH 24:27 (e. framlengingu)
- FH – Grótta 20:13
- FH sigraði í einvíginu 2:1
- Fram – Valur 15:14
- Valur – Fram 16:22
- Fram sigraði í einvíginu 2:0
- Víkingur – ÍBK 26:15
- ÍBK – Víkingur 13:17
- Víkingur sigraði í einvíginu 2:0
- Stjarnan – ÍBV 21:12
- ÍBV – Stjarnan 19:22
- Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0
undanúrslit
- Víkingur – Fram 15:17
- Fram – Víkingur 16:17
- Víkingur – Fram 24:16
- Víkingur sigraði í einvíginu 2:1
- Stjarnan – FH 18:13
- FH – Stjarnan 14:19
- Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0
úrslit
- Stjarnan – Víkingur 23:22
- Víkingur – Stjarnan 26:23 (e. framl.)
- Stjarnan – Víkingur 20:19
- Víkingur – Stjarnan 18:12
- Stjarnan – Víkingur 21:24
- Víkingur sigraði í einvíginu 3:2
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Víkingur sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn FH.
1. umferð
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslit
- Víkingur - FH 19:14
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Evrópukeppni meistaraliða
[breyta | breyta frumkóða]Stjörnustúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 1. umferð.
1. umferð
- Irsta HF, Svíþjóð - Stjarnan 28:14
- Irsta HF - Stjarnan 23:21
- Báðir leikir fóru fram ytra
Evrópukeppni bikarhafa
[breyta | breyta frumkóða]Framstúlkur kepptu í Evrópukeppni bikarhafa, en féllu úr leik í 1. umferð.
1. umferð
- Fram - Sävsjö, Svíþjóð 15:14
- Sävsjö - Fram 23:14
Evrópukeppni félagsliða
[breyta | breyta frumkóða]Víkingsstúlkur kepptu í Evrópukeppni félagsliða, en féllu úr leik í forkeppni.
Forkeppni
- Víkingur - Lunner, Noregi 18:24
- Víkingur - Lunner 17:19