Hafnarstræti 20 (Akureyri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Höepfnershús
Staðsetning Hafnarstræti 20
Byggingarár 1911
Hannað af Dönsk teikning
Byggingarefni Timbur
Friðað 1977Hafnarstræti 20 betur þekkt sem Höephnershús stendur í innbænum gegnt Tuliniusarhúsi. Höepfnershús var reist 1911[1] eftir teikningu frá Danmörku, Carl Hoephner eigandi samnefndar verslunar var fyrsti eigandi hússins. Seinna rak Kaupfélag Eyfirðinga lengi verslun í húsinu[2][3].

Húsið var friðað Í B-flokki af bæjarstjórn Akureyrar þann 4. október 1977[1]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Hafnarstræti 20“. Minjastofnun . Sótt 29. mars 2020.
  2. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is . Sótt 29. mars 2020.
  3. Akureyri, Visit. „Gamla Akureyri“. Visit Akureyri . Sótt 29. mars 2020.