Fara í innihald

Hafnarstræti 20 (Akureyri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höepfnershús
Staðsetning Hafnarstræti 20
Byggingarár 1911
Hannað af Dönsk teikning
Byggingarefni Timbur
Friðað 1977

Hafnarstræti 20 betur þekkt sem Höephnershús stendur í innbænum gegnt Tuliniusarhúsi. Höepfnershús var reist 1911[1] eftir teikningu frá Danmörku, Carl Hoephner eigandi samnefndar verslunar var fyrsti eigandi hússins. Seinna rak Kaupfélag Eyfirðinga lengi verslun í húsinu[2][3].

Húsið var friðað Í B-flokki af bæjarstjórn Akureyrar þann 4. október 1977[1]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Hafnarstræti 20“. Minjastofnun. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. mars 2020. Sótt 29. mars 2020.
  2. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 29. mars 2020.
  3. Akureyri, Visit. „Gamla Akureyri“. Visit Akureyri. Sótt 29. mars 2020.