Aðalstræti 66 (Akureyri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Indriðahús
Staðsetning Aðalstræti 66
Byggingarár 1842
Byggt af Grímur Grímsson Laxdal
Byggingarefni Timbur



Indriðahús er friðað[1] timburhús á Akureyri að Aðalstræti 66. Það var barnaskóli á árunum 1872-1877. Húsið reisti Grímur Grímsson Laxdal árið 1842.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „88/1989: Þjóðminjalög“. Alþingi . Sótt 7. apríl 2020.