Fara í innihald

Héruð Ítalíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
AbrútsiBasilíkataKalabríaKampaníaEmilía-RómanjaFriúlíLatíumLígúríaLangbarðalandMarkeMólíseFjallalandApúlíaSardiníaSikileyToskanaTrentínó-Suður-TýrólÚmbríaÁgústudalurVenetó
Kort af héruðum Ítalíu.

Héruð Ítalíu (ítalska: regioni d'Italia) eru stjórnsýslueiningar sem skipta landinu í hluta. Héruðin eru 20 talsins, þar af eru 5 sjálfstjórnarsvæði. Samkvæmt stjórnarskrá Ítalíu nýtur hvert hérað nokkurs sjálfsstæðis í eigin efnum. Flest héruðin eru síðan skipt upp í sýslur.

Fáni Hérað
á ítölsku
Tegund Mannfjöldi[1]
(janúar 2024)
Flatarmál (km2) Höfuðborg
Abrútsi
Abruzzo
Hérað &&&&&&&&&1269963.&&&&&01.269.963 &&&&&&&&&&&10829.&&&&&010.829 km2 L'Aquila
Apúlía
Puglia
Hérað &&&&&&&&&3890250.&&&&&03.890.250 &&&&&&&&&&&19541.&&&&&019.541 km2 Bari
Ágústudalur
Valle d'Aosta
Sjálfstjórnarhérað &&&&&&&&&&123018.&&&&&0123.018 &&&&&&&&&&&&3259.&&&&&03.259 km2 Ágústa
Basilíkata
Basilicata
Hérað &&&&&&&&&&533636.&&&&&0533.636 &&&&&&&&&&&10072.&&&&&010.072 km2 Potenza
Emilía-Rómanja
Emilia-Romagna
Hérað &&&&&&&&&4455188.&&&&&04.455.188 &&&&&&&&&&&22502.&&&&&022.502 km2 Bologna
Fjallaland
Piemonte
Hérað &&&&&&&&&4252581.&&&&&04.252.581 &&&&&&&&&&&25392.&&&&&025.392 km2 Tórínó
Fríúlí
Friuli-Venezia Giulia
Sjálfstjórnarhérað &&&&&&&&&1195792.&&&&&01.195.792 &&&&&&&&&&&&7937.&&&&&07.937 km2 Tríeste
Kalabría
Calabria
Hérað &&&&&&&&&1838150.&&&&&01.838.150 &&&&&&&&&&&15213.&&&&&015.213 km2 Catanzaro
Kampanía
Campania
Hérað &&&&&&&&&5590076.&&&&&05.590.076 &&&&&&&&&&&13668.&&&&&013.668 km2 Napólí
Langbarðaland
Lombardia
Hérað &&&&&&&&10020528.&&&&&010.020.528 &&&&&&&&&&&23863.&&&&&023.863 km2 Mílanó
Latíum
Lazio
Hérað &&&&&&&&&5720272.&&&&&05.720.272 &&&&&&&&&&&17236.&&&&&017.236 km2 Róm
Lígúría
Liguria
Hérað &&&&&&&&&1508847.&&&&&01.508.847 &&&&&&&&&&&&5418.&&&&&05.418 km2 Genúa
Marke
Marche
Hérað &&&&&&&&&1484427.&&&&&01.484.427 &&&&&&&&&&&&9345.&&&&&09.345 km2 Ancona
Mólíse
Molise
Hérað &&&&&&&&&&289413.&&&&&0289.413 &&&&&&&&&&&&4460.&&&&&04.460 km2 Campobasso
Sardinía
Sardegna
Sjálfstjórnarhérað &&&&&&&&&1569832.&&&&&01.569.832 &&&&&&&&&&&24106.&&&&&024.106 km2 Cagliari
Sikiley
Sicilia
Sjálfstjórnarhérað &&&&&&&&&4794512.&&&&&04.794.512 &&&&&&&&&&&25824.&&&&&025.824 km2 Palermo
Toskana
Toscana
Hérað &&&&&&&&&3664798.&&&&&03.664.798 &&&&&&&&&&&22985.&&&&&022.985 km2 Flórens
Trentínó-Suður-Týról
Trentino-Alto Adige
Sjálfstjórnarhérað &&&&&&&&&1082116.&&&&&01.082.116 &&&&&&&&&&&13606.&&&&&013.606 km2 Trento
Úmbría
Umbria
Hérað &&&&&&&&&&854378.&&&&&0854.378 &&&&&&&&&&&&8464.&&&&&08.464 km2 Perugia
Venetó
Veneto
Hérað &&&&&&&&&4851972.&&&&&04.851.972 &&&&&&&&&&&18351.&&&&&018.351 km2 Feneyjar
Ítalía
Italia
58.989.749 302.071 km2 Róm

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Regioni italiane“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.