Marke
Marke (ítalska: Marche) er fjalllent og hæðótt hérað á Mið-Ítalíu með landamæri að San Marínó og Emilía-Rómanja í norðri, Toskana í norðvestri, að Úmbríu i vestri, Latíum og Abrútsi í suðri og Adríahafinu í austri. Íbúar héraðsins eru um 1,5 milljón (2020) og búa þeir í 246 sveitarfélögum. Höfuðstaður héraðsins er Ankóna.
Sýslur (province)[breyta | breyta frumkóða]
Merki | Sýsla | Sveitarfélög |
---|---|---|
Ancona | 49 | |
Ascoli Piceno | 33 | |
Fermo | 40 | |
Macerata | 57 | |
Pesaro-Urbino | 67 |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- www.regione.marche.it Geymt 2016-01-31 í Wayback Machine