Fara í innihald

Emilía-Rómanja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Emilía-Rómanja (ítalska: Emilia-Romagna) er hérað á Norður-Ítalíu. Upphaflega voru Emilía og Rómanja tvö héruð. Héraðið er innan þríhyrnings sem markast af ánni í norðri, Adríahafinu í austri og Appennínafjöllunum í suðri. Höfuðstaður héraðsins er borgin Bologna, en aðrar mikilvægar borgir eru Parma, Piacenza, Reggio Emilia, Módena, Rímíní, Ferrara, Forlí, Cesena og Ravenna. Íbúar eru yfir fjórar milljónir.

Sýslur (province)[breyta | breyta frumkóða]

Kort sem sýnir héraðið á Ítalíu.