Trentínó-Suður-Týról (ítalska: Trentino Alto-Adige) er sjálfstjórnarhérað á Ítalíu. Íbúar eru rúmlega milljón talsins þar af rúm 200.000 í borgunum tveimur, Trento og Bolzano. Í héraðinu eru tvær sýslur Trentó með 217 sveitarfélög og Bolzano með 116 sveitarfélög.
Héruð | Abrútsi · Apúlía · Basilíkata · Emilía-Rómanja · Fjallaland · Kalabría · Kampanía · Langbarðaland · Latíum · Lígúría · Marke · Mólíse · Toskana · Úmbría · Venetó |
---|---|
Héruð með sérstaka stöðu |