Trentínó-Suður-Týról

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trento

Trentínó-Suður-Týról (ítalska: Trentino Alto-Adige) er sjálfstjórnarhérað á Ítalíu. Íbúar eru rúmlega milljón talsins þar af rúm 200.000 í borgunum tveimur, Trento og Bolzano. Í héraðinu eru tvær sýslur Trentó með 217 sveitarfélög og Bolzano með 116 sveitarfélög.