1146
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Bernharður frá Clairvaux. Upphafsstafur úr handriti frá 13. öld.
Árið 1146 (MCXLVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Gunnar Úlfhéðinsson kjörinn lögsögumaður.
- Björn Gilsson kjörinn Hólabiskup og vígður í Lundi ári síðar.
Fædd
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- Eiríkur lamb Danakonungur sagði af sér vegna heilsubrests og dó skömmu síðar.
- Jótar völdu Knút Magnússon sem konung sinn en Sjálendingar kusu Svein Eiríksson.
- Bernharður frá Clairvaux hvatti til annarrar krossferðarinnar í Búrgund en fordæmdi krossfara sem réðust á Gyðinga.
Fædd
Dáin
- 27. ágúst - Eiríkur lamb, Danakonungur.
- Eiríkur Gnúpsson, Grænlandsbiskup.