Kexverksmiðjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kexverksmiðjan voru íslenskir grínþættir sýndir á RÚV haustið 2011. Leikstjóri var Gísli Rúnar Jónsson og aðalleikar voru Þröstur Leó Gunnarsson, Hallgrímur Ólafsson og fleiri. Þeir voru endursýndir árið 2019.