Handritshöfundur
Jump to navigation
Jump to search
Handritshöfundur er maður sem skrifar handrit fyrir kvikmynd, sjónvarpsþætti eða leikrit.
Í starfi handritshöfundar felst meðal annars rannsóknarvinna, að skrifa handrit, fá athugasemdir og endurrita.