Búbbarnir
Jump to navigation
Jump to search
Þessi sjónvarpsgrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Búbbarnir | |
---|---|
Tegund | Gamanþáttur |
Leikstjórn | Bragi Hinriksson |
Sjónvarpsstöð | Stöð 2 |
Raddsetning | Vilhjálmur Goði Friðriksson Björgvin Franz Gíslason Jóhann G. Jóhannsson |
Tónlist | Jón Ólafsson |
Land | ![]() |
Tungumál | Íslenska |
Fjöldi þáttaraða | 1 |
Fjöldi þátta | 21 |
Framleiðsla | |
Klipping | Brynjar Harðarsson Bragi Hinriksson |
Útsending | |
Sýnt | 25. ágúst 2006 – 30. desember 2006 |
Tenglar | |
Síða á IMDb |
Búbbarnir er íslensk þáttaröð, sem Bragi Hinriksson leikstýrir. Þættirnir eru brúðugrínþættir sem gerast á sjónvarpstöð. Handritshöfundur þáttana er Gísli Rúnar Jónsson, og var þróaður af Braga Þór Hinriksyni. Raddsetning er í höndum Sveppa, Björgvins Franz Gíslassonar, Jóhanns G. Jóhannassonar og Viljálms Goða. Tónlist þáttarins er samin af Jóni Ólafssyni. Þættirnir hófu göngu sína 26. ágúst 2006 á Stöð 2.
Leikraddir[breyta | breyta frumkóða]
Leikari | Hlutverk |
---|---|
Vilhjálmur Goði Friðriksson | Fréttamaður |
Björgvin Franz Gíslason | Spænskur kokkur |
Jóhann G. Jóhannsson | Dói |
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
