Fuglastríðið í Lumbruskógi
Fuglastríðið í Lumbruskógi | |
---|---|
Fuglekrigen i Kanøfleskoven | |
Leikstjóri | Jannik Hastrup |
Handritshöfundur | Bent Haller |
Framleiðandi | Per Holst |
Leikarar | Tommy Kenter Lisbet Dahl Claus Ryskjær Vigga Bro Per Pallesen Emil Tarding Anne-Sofie Bredesen Kasper Stilling Fønss Lars Jonsson Barbara Rothenborg Topsøe |
Kvikmyndagerð | Jakob Koch |
Tónlist | Fuzzy Jacob Groth Søren Kragh-Jacobsen |
Fyrirtæki | Dansk Tegnefilm |
Dreifiaðili | Kærne Film Skífan Hf. |
Frumsýning | 28. september 1990 1. nóvember 1991 |
Lengd | 65 mínútur |
Land | Danmörku |
Tungumál | danska |
Ráðstöfunarfé | 12 milljónir DDK |
Fuglastríðið í Lumbruskógi (danska: Fuglekrigen i Kanøfleskoven) er dönsk teiknimynd frá 1990 í leikstjórn Jannik Hastrup og framleidd af Dansk Tegnefilm. Myndin var byggð á bókinni með svipuðu nafni eftir rithöfund myndarinnar, Bent Haller. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í Danmörku 28. september 1990 þar sem henni var dreift af Kærne Film[1].
Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi 2. nóvember 1991 þar sem henni var dreift af Skífunni Hf og talsett á íslensku[2][3][4][5].
Söguþráður
[breyta | breyta frumkóða]Í Lumbruskógi eru tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarnlegum þresti og kolruglaðari uglu. Allt virðist slétt og fellt, grænar grundir með blómum í haga, en þegar fuglsungarnir, Oliver og Ólafía frétta að þeir eru munaðarlausir vegna þess að skelfir skógarins, Hroði, át foreldra þeirra í morgunmat, ákveða þeir að gera uppreisn gegn harðstjóranum. Fuglastríðið í Lumbruskógi er saga um hvernig tveir litlir spörfuglar, með miklum látum og fjöri, ná að vinna á stórum ránfugli[6].
Talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Tæknieiningar | |
---|---|
Leikstjóri | Þórhallur Sigurðsson |
Þýðandi | Ólafur Haukur Símonarson |
Söngur | Björgvin Halldórsson og Sigríður Beinteinsdóttir |
Talsetning stúdíó | Stúdíó Sýrland |
Hlutverk | Upprunalegar raddir | Íslenskar raddir |
---|---|---|
Ólíver (ung) | Emil Tarding | Sverrir Arnarson |
Ólíver (eldri) | Lars Jonsson | Unnur Stefánsdóttir |
Ólíver (ungur) | Anne-Sofie Bredesen | Harpa Arnardóttir |
Ólafía (eldri) | Barbara Rothenborg Topsøe | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Friðrik | Tine Karrebæk | Sigrún Edda Björnsdóttir |
Ingólfur | Kasper Stilling Fønss | Sigurður Sigurjónsson |
Uglan | Tommy Kenter | Bessi Bjarnason |
Beta | Lisbet Dahl | Ragnheiður Steindórsdóttir |
Jónas Már | Per Pallesen | Örn Árnason |
Hroði | Claus Ryskjær | Pétur Einarsson |
Dúfan | Vigga Bro | Margrét Guðmundsdóttir |
Skaði 1 | Anne Marie Helger | Ása Hlín Svavarsdóttir |
Skaði 2 | Ove Sprogøe | Laddi |
Auka raddir | Pernille Hansen, Helle Ryslinge og Per Tønnes Nielsen | Ása Hlín Svavarsdóttir og Edda Björgvinsdóttir |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Fuglekrigen i Kanøfleskoven“. www.dfi.dk (danska). Sótt 7. desember 2024.
- ↑ „Morgunblaðið - Morgunblaðið C - Sunnudagur (15.09.1991) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 8. desember 2024.
- ↑ „Morgunblaðið - 249. tölublað (01.11.1991) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 8. desember 2024.
- ↑ „Þjóðviljinn - 211. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 8. desember 2024.
- ↑ „Morgunblaðið - 250. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 8. desember 2024.
- ↑ „Fuglekrigen i Kanøfleskoven (1990)“.