Fara í innihald

Fuglastríðið í Lumbruskógi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fuglastríðið í Lumbruskógi
Fuglekrigen i Kanøfleskoven
LeikstjóriJannik Hastrup
HandritshöfundurBent Haller
FramleiðandiPer Holst
LeikararTommy Kenter
Lisbet Dahl
Claus Ryskjær
Vigga Bro
Per Pallesen
Emil Tarding
Anne-Sofie Bredesen
Kasper Stilling Fønss
Lars Jonsson
Barbara Rothenborg Topsøe
KvikmyndagerðJakob Koch
TónlistFuzzy
Jacob Groth
Søren Kragh-Jacobsen
FyrirtækiDansk Tegnefilm
DreifiaðiliFáni Danmerkur Kærne Film
Fáni Íslands Skífan Hf.
FrumsýningFáni Danmerkur 28. september 1990
Fáni Íslands 1. nóvember 1991
Lengd65 mínútur
LandDanmörku
Tungumáldanska
Ráðstöfunarfé12 milljónir DDK

Fuglastríðið í Lumbruskógi (danska: Fuglekrigen i Kanøfleskoven) er dönsk teiknimynd frá 1990 í leikstjórn Jannik Hastrup og framleidd af Dansk Tegnefilm. Myndin var byggð á bókinni með svipuðu nafni eftir rithöfund myndarinnar, Bent Haller. Myndin var fyrst frumsýnd í kvikmyndahúsum í Danmörku 28. september 1990 þar sem henni var dreift af Kærne Film[1].

Myndin var einnig frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi 2. nóvember 1991 þar sem henni var dreift af Skífunni Hf og talsett á íslensku[2][3][4][5].

Söguþráður

[breyta | breyta frumkóða]

Í Lumbruskógi eru tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarnlegum þresti og kolruglaðari uglu. Allt virðist slétt og fellt, grænar grundir með blómum í haga, en þegar fuglsungarnir, Oliver og Ólafía frétta að þeir eru munaðarlausir vegna þess að skelfir skógarins, Hroði, át foreldra þeirra í morgunmat, ákveða þeir að gera uppreisn gegn harðstjóranum. Fuglastríðið í Lumbruskógi er saga um hvernig tveir litlir spörfuglar, með miklum látum og fjöri, ná að vinna á stórum ránfugli[6].

Tæknieiningar
Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson
Þýðandi Ólafur Haukur Símonarson
Söngur Björgvin Halldórsson og Sigríður Beinteinsdóttir
Talsetning stúdíó Stúdíó Sýrland
Hlutverk Upprunalegar raddir Íslenskar raddir
Ólíver (ung) Emil Tarding Sverrir Arnarson
Ólíver (eldri) Lars Jonsson Unnur Stefánsdóttir
Ólíver (ungur) Anne-Sofie Bredesen Harpa Arnardóttir
Ólafía (eldri) Barbara Rothenborg Topsøe Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Friðrik Tine Karrebæk Sigrún Edda Björnsdóttir
Ingólfur Kasper Stilling Fønss Sigurður Sigurjónsson
Uglan Tommy Kenter Bessi Bjarnason
Beta Lisbet Dahl Ragnheiður Steindórsdóttir
Jónas Már Per Pallesen Örn Árnason
Hroði Claus Ryskjær Pétur Einarsson
Dúfan Vigga Bro Margrét Guðmundsdóttir
Skaði 1 Anne Marie Helger Ása Hlín Svavarsdóttir
Skaði 2 Ove Sprogøe Laddi
Auka raddir Pernille Hansen, Helle Ryslinge og Per Tønnes Nielsen Ása Hlín Svavarsdóttir og Edda Björgvinsdóttir

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Fuglekrigen i Kanøfleskoven“. www.dfi.dk (danska). Sótt 7. desember 2024.
  2. „Morgunblaðið - Morgunblaðið C - Sunnudagur (15.09.1991) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 8. desember 2024.
  3. „Morgunblaðið - 249. tölublað (01.11.1991) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 8. desember 2024.
  4. „Þjóðviljinn - 211. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 8. desember 2024.
  5. „Morgunblaðið - 250. tölublað (02.11.1991) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 8. desember 2024.
  6. „Fuglekrigen i Kanøfleskoven (1990)“.