Fjalldrapi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fjalldrapi
Betula nana0.jpg
Ástand stofns
Öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Undirættkvísl: Chamaebetula
Tegund: Fjalldrapi
Tvínefni
Betula nana
L.

Fjalldrapi (fjallhrapi eða drapi) (Fræðiheiti: Betula nana) er lágvaxinn runni af birkiætt. Fjalldrapi vex í móum og votlendi. Áður fyrr var fjalldrapinn oftast notaður sem tróð undir torfið í þökum torfbæja, því börkur hans varðist mjög vel fúa og hlífði svo viðunum.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.