Bládoppa
Útlit
Bládoppa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bládoppa í Tékklandi.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tapesia fusca (Pers.: Fr.) Fuckel[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Mollisia fusca[2] |
Bládoppa (fræðiheiti: Tapesia fusca) er skálarlaga sveppur af doppuætt. Hún finnst á Íslandi þar sem hún vex á fjalldrapa og ilmbjörk.[1] Hún er algeng um allt land.[2]
Útbreiðsla og búsvæði
[breyta | breyta frumkóða]Fyrir utan að vaxa á Íslandi finnst bládoppa í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu.[3] Í Japan vex hún á föllnum trjábolum, meðal annars á trjábolum af Prunus ættkvíslinni, ættkvísl heggviðar og kirsuberja.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
- ↑ 2,0 2,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ 3,0 3,1 Hosoya, T. (2009). Enumeration of remarkable Japanese discomycetes (3): First records of three inoperculate helotialean discomycetes in Japan. Bull. Natl. Mus. Nat. Sci., Ser. B, 35(3), bls. 113–121.