Skógviðarbróðir
Útlit
(Endurbeint frá Skógarviðarbróðir)
Skógviðarbróðir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Öruggt
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Betula x intermedia (Hartm.) E.Thomas ex Gaudin |
Skógviðarbróðir (Fræðiheiti: Betula x intermedia) er lágvaxinn runni eða tré af birkiætt. Hann er blendingur af fjalldrapa og birkis.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Skógviðarbróðir.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skógviðarbróðir.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Betula × intermedia.