Kvistagrös
Útlit
Kvistagrös | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Cetraria sepincola |
Kvistagrös (fræðiheiti: Cetraria sepincola) er tegund fléttna af litskófarætt. Kvistagrös eru ásætuflétta sem finnst á Íslandi á ilmbjörk og fjalldrapa um allt land en útbreiðsla þeirra er nokkuð gloppótt.[1]
Efnafræði
[breyta | breyta frumkóða]Kvistagrös innihalda þekkta fléttuefnið prótólichesterinsýru og aðrar ógreindar fitusýrur.[1]
Þalsvörun kvistagrasa er K-, C-, KC- og P-.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Hörður Kristinsson. Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8