Birkiskjalda
Útlit
Birkiskjalda | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Birkiskjalda í Þýskalandi
| ||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Tricholoma fulvum |
Birkiskjalda (fræðiheiti: Tricholoma fulvum) eða birkikollur[1] er kólfsveppur af riddarasveppaætt sem finnst á Íslandi sem fylgisveppur birkis og fjalldrapa í skógum og kjarri.[1] Birkiskjalda er talin æt en þó aðeins ef hún er soðin.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Birkiskjalda.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tricholoma fulvum.