Fara í innihald

Birkifrekna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Birkifrekna
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Dothideomycetes
Undirflokkur: Pleosporomycetidae
Ættbálkur: Múrgróungsbálkur (Pleosporales)
Ætt: Viðarkláðaætt (Venturiaceae)
Ættkvísl: Atopospora
Tegund:
Birkifrekna (A. betulina)

Tvínefni
Atopospora betulina
(Fr.) Petr., 1925
Samheiti

Atopospora betulina yakutatiana (Sacc. & Scalia) Sacc., 1905
Atopospora betulina yakutatiana Sacc. & Scalia, 1904
Atopospora betulina betulina (Fr.) Sacc., 1883
Atopospora betulina betulina (Fr.) Sacc., 1883
Atopospora betulina betulina (Fr.) Fuckel, 1870
Atopospora betulinum (Fr.) Link, 1833
Atopospora betulina betulina (Fr.) Chevall., 1826
Atopospora betulinum Fr., 1815

Birkifrekna (fræðiheiti: Atopospora betulina) er tegund sjúkdómsvaldandi svepps. Hún vex á laufblöðum ýmissa birkitegunda. Hún er algeng á Íslandi á dauðum laufblöðum birkis og fjalldrapa þar sem hún myndar svarta bletti 0,5-1 mm að breidd.[1]

Hýsiltegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Birkifrekna finnst á mörgum birkitegundum víðsvegar um Norður-Ameríku og Evrasíu.[2] Þekktir hýslar utan fyrir birkifreknu utan Íslands eru Betula chinensis, Betula divaricata, kirtilbjörk (B. glandulosa), dvergbjörk (B. humilis), fjalldrapi (B. nana), lindabjörk (B. occidentalis), næfurbjörk (B. papyrifera), hengibjörk (B. pendula), ilmbjörk (B. pubescens) og mýrahrís (B. pumila).[2]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  2. 2,0 2,1 Cannon, P. F. (2009). Atopospora betulina - Descriptions of Fungi and Bacteria. IMI Descriptions of Fungi and Bacteria, (182).
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.