Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
Útlit
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Vesturlandi.
Sveitarfélög
[breyta | breyta frumkóða]Sveitarfélag | Mannfjöldi (2024) [1] |
---|---|
Akraneskaupstaður | 8.071 |
Borgarbyggð | 4.100 |
Dalabyggð | 642 |
Eyja- og Miklaholtshreppur | 123 |
Grundarfjarðarbær | 821 |
Hvalfjarðarsveit | 727 |
Skorradalshreppur | 52 |
Snæfellsbær | 1.617 |
Sveitarfélagið Stykkishólmur | 1.266 |
Alls | 17.419 |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 1998-2015 - Sveitarfélagaskipan hvers árs“. Sótt 15. desember 2015.