Fáni Bretlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
FIAV 110000.svg Hlutföll: 1:2

Breski fáninn er þjóðfáni Bretlands. Núverandi hönnun fánsins var tekin í notkun við sameiningu Írlands og Stóra-Bretlands árið 1801. Á ensku er fáninn kallaður „Union Flag“ eða „Union Jack“. Fáninn samanstendur af rauðum krossi sankti Georgs (verndardýrlingur Englands), með hvítum brúnum, settum yfir krossi Heilags Patreks (verndardýrlingur Írlands), sem eru báðir settir yfir krossi Heilags Andrésar.

Réttu hlutföll fánsins eru 1:2. Hins vegar notar breski herinn hlutföll 3:5.