Þjóðfáni
Jump to navigation
Jump to search

Þjóðfáni Dana, Dannebrog er elsti þjóðfáninn.
Þjóðfáni er fáni, sem er flaggað sem tákni lands eða þjóðar. Íslenski fáninn var opinberlega tekinn í notkun 17. júní 1944.