Fara í innihald

Fáni Rússlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Rússlands

Fáni Rússlands er þjóðfáni Rússlands, hans er fyrst getið 1688 á skipaflota Rússa en varð opinber fáni 1896 við krýningu Nikulásar annars.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.