Fáni Króatíu
Jump to navigation
Jump to search
Fáni Króatíu samanstendur af þrem jafnbreiðum láréttum borðum ásamt skjaldarmerki Króatíu. Án skjaldarmerkisins væri fánann ekki hægi að greina frá fána Hollands. Hlutföll fánans eru 1:2.
Eldri fánar[breyta | breyta frumkóða]
Fáni sósíalíska lýðveldisins Króatíu í Júgóslavíu, 1945-1990.