Fáni Króatíu
Fáni Króatíu samanstendur af þrem jafnbreiðum láréttum borðum ásamt skjaldarmerki Króatíu. Án skjaldarmerkisins væri fánann ekki hægi að greina frá fána Hollands. Hlutföll fánans eru 1:2.
Eldri fánar[breyta | breyta frumkóða]
Fáni sósíalíska lýðveldisins Króatíu í Júgóslavíu, 1945-1990.