Parma Calcio 1913

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Parma Calcio 1913
Fullt nafn Parma Calcio 1913
Gælunafn/nöfn I Gialloblu (Þeir gulu og bláu)
Stytt nafn Parma
Stofnað 16. desember 1913
Leikvöllur Stadio Ennio Tardini, Parma
Stærð 22.359
Stjórnarformaður Kyle J. Krause
Knattspyrnustjóri Fabio Liverani
Deild Ítalska A-deildin
2020/2021 20. sæti (fall)
Heimabúningur
Útibúningur

Parma Calcio 1913, oft kallað Parma, er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Parma og er í Serie A, efstu deild. Félagið var stofnað í desember 1913. Parma leikur heimaleiki sína á Stadio Ennio Tardini sem tekur 27.906 áhorfendur í sæti, oft nefndur einfaldlega Il Tardini.

Með fjármögnun frá Calisto Tanzi vann félagið átta bikara á árunum 1992 til 2002, á því tímabili náði það sínum besta árangri í deildinni. Félagið hefur unnið þrjá Coppa Italia og einn Supercoppa Italiana, tvo UEFA bikara, einn Evrópumeistaratitil og einn titil í evrópukeppni bikarhafa.

Fjárhagsvandræði urðu síðla árs 2003 vegna Parmalat-hneykslisins sem olli því að móðurfyrirtæki félagsins féll. Félagið var úrskurðað gjaldþrota árið 2015 og stofnað á ný í Serie D þar sem því tókst að komast upp um deild þrjú ár í röð og komst aftur upp í Serie A árið 2018.

Heimabúningur liðsins er hvít og svört treyja og svartar buxur. Hins vegar kennir liðið sig oftar við liti varabúningsins sem er gulur og blár.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

[1] Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Ítalíu GK Luigi Sepe
7 Fáni Ítalíu GK Gianluigi Buffon
2 Fáni Ítalíu DF Simone Iacoponi
3 Fáni Ítalíu DF Giuseppe Pezzella
4 Fáni Ungverjalands DF Botond Balogh
5 Fáni Ítalíu MF Matteo Scozzarella
Fáni Svíþjóðar DF Riccardo Gagliolo
8 Fáni Ítalíu MF Alberto Grassi
10 Fáni Frakklands FW Yann Karamoh
11 Fáni Danmerkur FW Andreas Cornelius (á láni frá Atalanta B.C.)
14 Fáni Slóveníu MF Jasmin Kurtić
15 Fáni Úrúgvæ MF Gastón Brugman
16 Fáni Frakklands DF Vincent Laurini
17 Fáni Ítalíu MF Jacopo Dezi
18 Fáni Frakklands MF Wylan Cyprien (á láni frá Nice)
20 Fáni Ítalíu DF Marcello Gazzola
22 Fáni Portúgals DF Bruno Alves (Fyrirliði)
Nú. Staða Leikmaður
23 Fáni Brasilíu MF Hernani
24 Fáni Venesúela DF Yordan Osorio
27 Fáni Fílabeinsstrandarinnar FW Gervinho
28 Fáni Rúmeníu MF Valentin Mihăilă
30 Fáni Argentínu DF Lautaro Valenti
31 Fáni Ítalíu DF Giacomo Ricci
32 Fáni Argentínu MF Juan Brunetta
33 Fáni Slóvakíu MF Juraj Kucka
34 Fáni Ítalíu GK Simone Colombi
45 Fáni Ítalíu FW Roberto Inglese
93 Fáni Ítalíu MF Mattia Sprocati
99 Fáni Ítalíu FW Andrea Adorante
Fáni Belgíu DF Maxime Busi
Fáni Ítalíu MF Hans Nicolussi
Fáni Rúmeníu MF Reinaldo Radu
Fáni Sviss MF Simon Sohm
Argentínumaðurinn Hernán Crespo er markahæsti leikmaður í sögu Parma.

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  1. Prima squadra