Fara í innihald

Galatasaray

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Galatasaray Spor Kulübü
Fullt nafn Galatasaray Spor Kulübü
Gælunafn/nöfn Lions
Stytt nafn Galatasaray S.K.
Stofnað 1905
Leikvöllur Ali Sami Yen
Istanbúl
Stærð 23,785 sæti
Stjórnarformaður Fáni Tyrklands Burak Elmas
Knattspyrnustjóri Fáni Spánar Domenec Torrent
Deild Turkcell Süper Lig
2023-24 Meistarar
Heimabúningur
Útibúningur

Galatasaray er tyrkneskt knattspyrnulið. Galatasaray er eitt vinsælasta og sigursælasta knattspyrnulið Tyrklands og hefur spilað í efstu deild frá árinu 1906.

 • Meistarar (24): 1961–62, 1962–63, 1968–69, 1970–71, 1971–72, 1972–73, 1986–87, 1987–88, 1992–93, 1993–94, 1996–97, 1997–98, 1998–99, 1999–2000, 2001–02, 2005–06, 2007–08, 2011–12, 2012–13, 2014–15, 2017–18, 2018/19, 2022/23, 2023/24
 • Kup (18): 1962–63, 1963–64, 1964–65, 1965–66, 1972–73, 1975–76, 1981–82, 1984–85, 1990–91, 1992–93, 1995–96, 1998–99, 1999–2000, 2004–05, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2018–19
 • Superkup (16): 1966, 1969, 1972, 1982, 1987, 1988, 1991, 1993, 1996, 1997, 2008, 2012, 2013, 2015, 2016, 2019
Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2016/17 1. Süper Lig 4. [1]
2017/18 1. Süper Lig 1. [2]
2018/19 1. Süper Lig 1. [3]
2019/20 1. Süper Lig 6. [4]
2020/21 1. Süper Lig 2. [5]
2021/22 1. Süper Lig 13. [6]
2022/23 1. Süper Lig 1. [7]
2023/24 1. Süper Lig 1. [8]

Uppfært: 23. maí 2022.

Rígurinn við Fenerbahçe

[breyta | breyta frumkóða]
Mynd frá leik liðanna árið 1934

Galatasaray á í langvinum og hörðum ríg við Fenerbahce. Uppruna rígsins má rekja til þess tíma þegar liðin voru stofnuð snemma á 20. öld. Galatasaray var stofnað af námsmönnum sem bjuggu Evrópumegin í Istanbul og í gegnum tíðina hefur fólk af hærri stétt og minni trúarhita stutt Galatasaray. Múslimar af stétt verkamanna stofnuðu hins vegar Fenerbahce. Ósætti á milli stuðningsmanna liðanna byggir því á stjórnmálaskoðunum, stétt og mis ákafrar þjóðernishyggju. Síðan árið 1980 hefur Galatasaray þó náð meiri árangri í Evrópukeppnum og aðdáendahópur liðanna blandast með tímanum. Í skoðunarkönnun sem gerð var árið 2022 kom fram að 37,6% íþróttaáhugamanna í Tyrklandi styðja Galatasaray og 32,3% styðja Fenerbahce. Því má sjá að stuðningur við liðin nær langt út fyrir Istanbúl.[9]

Liðin hafa mæst 397 sinnum og hefur Fenerbahce unnið fleiri viðureignir eða 148 á meðan Galatasaray er með 127 sigra.

Tenging við Ísland

[breyta | breyta frumkóða]

Kolbeinn Sigþórsson var lánaður frá Nantes til Galatasaray haustið 2016. Hann gat þó ekkert spilað með liðinu vegna meiðsla og Galatasaray rifti lánssamningnum um áramót.[10]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
 1. http://www.rsssf.com/tablest/tur2017.html
 2. http://www.rsssf.com/tablest/tur2018.html
 3. http://www.rsssf.com/tablest/tur2019.html
 4. http://www.rsssf.com/tablest/tur2020.html
 5. http://www.rsssf.com/tablest/tur2021.html
 6. http://www.rsssf.com/tablest/tur2022.html
 7. http://www.rsssf.com/tablest/tur2023.html
 8. http://www.rsssf.com/tablest/tur2024.html
 9. „Big Three (Turkey)“, Wikipedia (enska), 21. nóvember 2023, sótt 22. nóvember 2023
 10. Ásgeirsson, Eiríkur Stefán (14. janúar 2017). „Langt í frá týndur en mjög áhyggjufullur yfir ferlinum - Vísir“. visir.is. Sótt 22. nóvember 2023.


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.