Melissos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Melissos frá Samos (forgríska: Μέλισσος ὁ Σάμιος; fæddur um 470 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur og stjórnmálamaður.

Melissos var nemandi Parmenídesar og útfærði heimspeki kennara síns.


Forverar Sókratesar

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.