Alkmajon frá Króton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Alkmajon (forngríska: Ἀλκμαίων) frá Króton (á Suður-Ítalíu) (uppi á fyrri hluta 5. aldar f.Kr.) var forngrískur heimspekingur. Faðir hans hét Piriþos og er það umdeilt hvort hann hafi verið nemandi Pýþagórasar. Alkmajon ritaði einkum um læknisfræði og náttúruspeki. Hann virðist einnig hafa fengist við stjórnufræði og veðurfræði. Lítið sem ekkert er vitað um ævi hans.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Forverar Sókratesar

Míletosmenn : Þales · Anaxímandros · Anaxímenes

Pýþagóringar : Pýþagóras · Alkmajon frá Króton · Fílolás · Arkýtas

Efesosmenn : Herakleitos — Eleumenn : Xenofanes · Parmenídes · Zenon frá Eleu · Melissos

Fjölhyggjan : Anaxagóras · Empedókles — Eindahyggjan : Levkippos · Demókrítos

Fræðarar : Prótagóras · Pródíkos · Hippías · Krítías · Þrasýmakkos

Díogenes frá Apolloníu

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.