Dorset

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dorset á Englandi.

Dorset er sýsla á Suðvestur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Dorset er Dorchester og stærsta borgin er Bournemouth. Strönd þess telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.