Magnús Grímsson
Útlit
Magnús Grímsson (3. júní 1825 – 18. janúar 1860) safnaði íslenskum þjóðsögum ásamt Jóni Árnasyni og gáfu þeir út ritið Íslenzk æfintýri árið 1852.
Sama ár kom út íslensk þýðing Magnúsar á ævintýrinu um Mjallhvíti, bókin Mjallhvít, æfintýri handa börnum.