Magnús Grímsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magnús Grímsson (fæddist 3. júní 1825, 18. janúar 1860) safnaði íslenskum þjóðsögum ásamt Jóni Árnasyni og gáfu þeir út ritið Íslenzk æfintýri árið 1852.

Sama ár kom út íslensk þýðing Magnúsar á ævintýrinu um Mjallhvíti, bókin Mjallhvít, æfintýri handa börnum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.