Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunarvinnu um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.

Sex spurningar voru lagðar fram fyrir kjósendur. Í Garðabæ og Álftanesi var einnig kosið samhliða um sameiningu sveitarfélaganna.

 1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?
 2. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?
 3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?
 4. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er?
 5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt?
 6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?
Tafla með þátttökutölum [1] Atkvæði Hlutfall
Kjósendur á kjörskrá 236.911
Gild atkvæði 114.570 48,4%
Ógild atkvæði 1.499 0,6%
Þar af auðir 661 0,3%
Þar af ógildir 838 0,4%
Tafla með niðurstöðum kosninganna[2]
Atkvæði Hlutföll þeirra sem tóku afstöðu
Nei Nei
1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? 73.408 36.252 66,9% 33,1%
2. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign? 84.633 17.441 82,9% 17,1%
3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? 58.354 43.861 57,1% 42,9%
4. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er? 78.356 21.623 78,4% 21,6%
5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt? 66.554 33.536 66,5% 33,5%
6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu? 72.523 26.402 73,3% 26,7%
Tafla með niðurstöðum kosninganna [2]
Atkvæði Hlutfall Hlutfall af kjörskrá
Nei Nei Nei
1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? 73.408 36.252 64,2% 31,7% 31,0% 15,3%
2. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign? 84.633 17.441 74,0% 15,2% 35,7% 7,4%
3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? 58.354 43.861 51,1% 38,3% 24,6% 18,5%
4. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er? 78.356 21.623 68,5% 18,9% 33,1% 9,1%
5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt? 66.554 33.536 58,2% 29,3% 28,1% 14,2%
6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu? 72.523 26.402 63,4% 23,1% 30,6% 11,1%
Tafla með niðurstöðum kosninganna
1. spurning 2. spurning 3. spurning 4. spurning 5. spurning 6. spurning Kjörsókn
Nei Nei Nei Nei Nei Nei
Reykjavík suður[3] 72,0% 28,0% 87,7% 12,3% 54,5% 45,5% 82,0% 18,0% 78,9% 21,1% 75,2% 24,8% 51,4%
Reykjavík norður[4] 76,6% 23,4% 89,3% 10,7% 51,3% 48,7% 83% 17% 79,7% 20,3% 77,5% 22,5% 50,4%
Suðvesturkjördæmi[5] 68,2% 31,8% 85,8% 14,2% 57,8% 42,2% 81,5% 18,5% 76,3% 23,7% 74,9% 25,1% 51,4%
Norðvesturkjördæmi[3] 54,8% 45,2% 69,9% 30,1% 64,7% 35,3% 68,5% 31,5% 37,9% 62,1% 64,8% 34,2% 46,7%
Norðausturkjördæmi[6] 57,5% 42,5% 73,4% 26,6% 59,8% 40,2% 68,6% 31,4% 30,5% 69,5% 65,9% 34,1% 45,4%
Suðurkjördæmi[7] 57,8% 42,2% 75,2% 24,5% 61,6% 38,4% 73,1% 26,9% 55,3% 44,7% 71,5% 28,5% 43,2%
Samtals

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar lýst“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 11. nóvember 2016.
 2. 2,0 2,1 Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna[óvirkur tengill]
 3. 3,0 3,1 Nýjustu tölur í þjóðaratkvæðigreiðslu[óvirkur tengill]
 4. Reykjavík norður: Já við öllu
 5. 68 prósent í kraganum styðja tillögurnar
 6. Fyrst í norðurkjördæmi
 7. Sögðu já við öllu í Suðurkjördæmi

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

 • Tölurnar í töflunni eru reiknaðar út frá gildum atkvæðum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.