Martinique

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Martinique
Fáni Martinique Skjaldamerki Martinique
(Fáni Martinique) (Skjaldarmerki Martinique)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Frakklands
Staðsetning Martinique
Höfuðborg Fort-de-France
Opinbert tungumál franska
Stjórnarfar Lýðveldi
Nicolas Sarkozy
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
*. sæti
1.100 km²
4.2
Mannfjöldi
 • Samtals (1999)
 • Þéttleiki byggðar
171. sæti
381.427
245/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill evra
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .mq
Landsnúmer 596

Martinique (eða Martíník) er eyja í Karíbahafi, hluti af Litlu-Antillaeyjum. Eyjan er franskt umdæmi handan hafsins og hérað í Frakklandi. Eyjan varð frönsk nýlenda árið 1635. Frakkar ráku frumbyggja eyjarinnar burt árið 1660 og fluttu inn þræla frá Afríku til að vinna þar á plantekrum. Joséphine de Beauharnais, kona Napóleons fæddist á Martinique árið 1763, dóttir franskra plantekrueigenda.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.