Dóminíska lýðveldið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
República Dominicana
Dominican Republic
Fáni Dóminíska lýðveldisins Skjaldamerki Dóminíska lýðveldisins
(Fáni Dóminíska lýðveldisins) (Skjaldarmerki Dóminíska lýðveldisins)
Kjörorð: Dios, Patria, Libertad
(spænska: Guð, föðurland, frelsi)
Þjóðsöngur: Quisqueyanos valientes
Staðsetning Dóminíska lýðveldisins
Höfuðborg Santó Dómingó
Opinbert tungumál spænska
Stjórnarfar Lýðveldi
Danilo Medina
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
128. sæti
48.730 km²
1,6
Mannfjöldi
 • Samtals (2012)
 • Þéttleiki byggðar
86. sæti
10.464.474
204,3/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
60.042 millj. dala (68. sæti)
6.767 dalir (86. sæti)
Gjaldmiðill dóminískur pesói
Tímabelti UTC -4
Þjóðarlén .do
Landsnúmer 1-809 og 1-829

Dóminíska lýðveldið er land á eystri hluta eyjunnar Hispaníóla sem er ein Stóru-Antillaeyja í Karíbahafi með landamæri að Haítí í vestri. Hispaníóla er næststærst eyjanna í eyjaklasanum (á eftir Kúbu) og liggur vestan við Púertó Ríkó og austan við Kúbu og Jamaíku. Íbúarnir nefna eyjuna oft Quisqueya, sem er nafn hennar á máli taínóindíána. Landið heitir eftir höfuðborginni Santo Domingo. Eftir rúmar 3 aldir þar sem Spánverjar réðu yfir landinu, með nokkrum árum þar á milli undir stjórn Frakka og Haítimanna fékk Dóminíska lýðveldið sjálfstæði sitt þann 16. ágúst árið 1865.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.