Jamaíka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jamaica
Fáni Jamaíka Skjaldamerki Jamaíka
(Fáni Jamaíka) (Skjaldarmerki Jamaíka)
Kjörorð: Out of Many One People
Þjóðsöngur: Jamaica, Land We Love
Staðsetning Jamaíka
Höfuðborg Kingston
Opinbert tungumál enska, patois
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Elísabet II
Patrick Allen
Portia Simpson-Miller
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
159. sæti
10.991 km²
1,5
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
135. sæti
2.695.867
245/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
11.643 millj. dala (131. sæti)
4.327 dalir (112. sæti)
Gjaldmiðill jamaískur dalur
Tímabelti UTC-5
Þjóðarlén .jm
Landsnúmer 1-876

Jamaíka er eyríki í Karíbahafi, 150 kílómetra sunnan við Kúbu og 280 kílómetra vestan við eyjuna Hispaníólu (Haítí og Dóminíska lýðveldið). Eyjan er 240 km að lengd og 80 kílómetra breið. Áður var hún spænsk nýlenda sem nefndist Santiago þar til Bretar hertóku hana árið 1655. Íbúar eyjarinnar eru flestir afkomendur afrískra þræla sem voru fluttir þangað til að vinna á sykurplantekrum. 1958 varð hún hluti af Sambandsríki Vestur-Indía, en lýsti síðan yfir sjálfstæði árið 1962.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.