Dóminíka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Commonwealth of Dominica
Fáni Dóminíku Skjaldamerki Dóminíku
(Fáni Dóminíku) (Skjaldarmerki Dóminíku)
Kjörorð: Après le Bondie, C'est la Ter
Þjóðsöngur: Isle of Beauty, Isle of Splendour
Staðsetning Dóminíku
Höfuðborg Roseau
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingræði
Charles Savarin
Roosevelt Skerrit
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
221. sæti
754 km²
1,6
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
183. sæti
70.000
92,8/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
428 millj. dala (184. sæti)
5.970 dalir (94. sæti)
Gjaldmiðill austurkarabískur dalur
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .dm
Landsnúmer 1-767

Samveldið Dóminíka er eyja sem er hluti Litlu-Antillaeyjum, mitt á milli tveggja franskra yfirráðasvæða; Guadeloupe í norðri og Martinique í suðri. Eyjan var byggð Karíbum þegar Kristófer Kólumbus kom þangað í fyrstu ferð sinni 1493. Hún dregur nafn sitt af spænska orðinu yfir sunnudag.

Eyjan er þekkt fyrir mikla óspillta náttúrufegurð, regnskóga og ógrynni af sjaldgæfum jurtum, fuglum og dýrum. Efnahagur eyjarinnar byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.