Languedoc-Roussillon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir héraðið Languedoc-Roussillon í Frakklandi.

Languedoc-Roussillon er eitt af fyrrum héraða í Frakklandi. Höfuðborg héraðsins var Montpellier. Árið 2016 sameinaðist það héraðinu Midi-Pyrénées og mynduðu þau nýtt hérað, Occitanie.

  Þessi Frakklandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.