Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/október, 2005

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  • Klára að gera greinar um öll lönd/ríki heims. Verkefnið er komið vel á leið og greinarnar þurfa ekki að innihalda nema 5 línur og upplýsingaboxið til hliðar með tilheyrandi upplýsingum.
Sammála þessu, og held að ég bara geri það að samvinnuverkefni mánaðarins í Október, það er það hvort eð er svona óopinberlega. Ég vona að fólk sé ekki ósammála. Ef svo, afsakiði og takið það bara til baka, held bara að það séu ekki að fara að myndast umræður hér uppúr þessu. Eftir þetta væri sniðugt að hafa kosningar um eitt svona í hverjum mánuði.--Sterio 20. okt. 2005 kl. 13:29 (UTC)

Listi yfir lönd sem ekki eru búin, unninn uppúr listanum yfir lönd. Þetta eru 20 lönd, öll mjög lítil. Ef allir gera eitthvað smá, kannski 2 eða 3 ætti þetta að geta klárast fyrir mánaðarlok!