Wikipedia:Samvinna mánaðarins/nóvember, 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stars and Stripes.jpg

Bandaríkin
Samvinna mánaðarins gengur út á að skrifa greinar sem tengjast Bandaríkjunum. Hægt er að byrja á greininni sjálfri, eða taka fyrir eitthvað af fylkjunum og auka við þær greinar. Ekkert er enn komið í flokkana náttúru Bandaríkjanna og sögu Bandaríkjanna. Hægt er að skrifa um Bandaríkjamenn og bara allt það sem tengist Bandaríkjunum með beinum eða óbeinum hætti.


Verkefni: