Wikipedia:Samvinna mánaðarins/nóvember, 2006
Útlit
Bandaríkin
Samvinna mánaðarins gengur út á að skrifa greinar sem tengjast Bandaríkjunum. Hægt er að byrja á greininni sjálfri, eða taka fyrir eitthvað af fylkjunum og auka við þær greinar. Ekkert er enn komið í flokkana náttúru Bandaríkjanna og sögu Bandaríkjanna. Hægt er að skrifa um Bandaríkjamenn og bara allt það sem tengist Bandaríkjunum með beinum eða óbeinum hætti.
Verkefni:
- Flokkarnir: Flokkur:Bandaríkin ... Flokkatréð
- Gera að gæðagreinum: Bandaríkin, Steve Vai, Linkin Park, Milton Friedman ... Meira
- Bæta við: M-10001, Indíánar, Alexa Vega, Tampa flugvöllur, ... Meira
- Afstubbun: Bandaríska frelsisstríðið, Keflavíkurstöðin, Manhattan-verkefnið, ... Meira
- Nýjar greinar: Marlon Brando, John Wayne, Frank Lloyd Wright, Frances Marion, Rachel Carson, Ralph Waldo Emerson, Eleanor Roosevelt, George Washington, Emma Goldman, Mother Jones, Helen Keller, Harriet Tubman, Landnám Ameríku, Bandaríska borgarastríðið, Kalda stríðið, Könnun geimsins, Víetnamstríðið, Olíukreppan 1973, Bandaríkjaher, Varnarlið Íslands ... Meira