Netlur
Útlit
(Endurbeint frá Urtica)
Netlur | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Brenninetla (Urtica dioica)[1]
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Sjá texta |
Netlur (fræðiheiti: Urtica) er ættkvísl einærra eða fjölærra jurta í netluætt (Urticaceae). Margar tegundir eru með brennihár og verja sig þannig fyrir ágangi grasbíta.[2]
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Fjöldi tegunda í ættkvíslinni í eldri heimildum eru nú taldar samnefni við brenninetlu (Urtica dioica). Einstaka þeirra eru nú flokkaðar sem undirtegundir ef brenninetlu.[3]
Meðal tegunda í ættkvíslinni Urtica, og aðalútbreiðslusvæði:
- Urtica andicola Webb
- Urtica angustifolia Fisch. ex Hornem. Kína, Japan, Kórea
- Urtica ardens Kína
- Urtica aspera Petrie South Island, Nýja-Sjálandi
- Urtica atrichocaulis Himalaya, suðvestur Kína
- Urtica atrovirens vestur Miðjarðarhafssvæðið
- Urtica australis Hook.f. Nýja-Sjáland
- Urtica cannabina L., vestur Asía frá Síberíu til Íran
- Urtica chamaedryoides suðaustur Norður-Ameríka
- Urtica dioica L. (Brenninetla), Evrópa, Asía, Norður-Ameríka
- Urtica dioica subsp. galeopsifolia Wierzb. ex Opiz , Evrópa. (Stundum talin sem sjálfstæð tegund Urtica galeopsifolia.)
- Urtica dubia – illegitimate synonym of U. membranacea
- Urtica ferox G.Forst., Nýja-Sjáland
- Urtica fissa Kína
- Urtica gracilenta Norður-Ameríka: Arizona, New Mexico, vestur Texas, norður Mexíkó
- Urtica hyperborea Himalaya frá Pakistan til Bhutan, Mongólía og Tíbet, hátt til fjalla
- Urtica incisa Poir , Ástralía, Nýja-Sjáland
- Urtica kioviensis Rogow. austur Evrópa
- Urtica laetivirens Maxim. Japan, norðaustur Kína
- Urtica lalibertadensis
- Urtica linearifolia (Hook.f.) Cockayne , Nýja-Sjáland
- Urtica mairei Himalaya, suðvestur Kína, norðaustur Indland, Myanmar
- Urtica massaica Afríka
- Urtica membranacea Poir. ex Savigny Miðjarðarhafssvæðið, Azoreyjar
- Urtica morifolia Poir. Kanaríeyjar (einlend)
- Urtica parviflora Himalaya (lágt til fjalla)
- Urtica peruviana D.Getltman Perú
- Urtica pseudomagellanica D.Geltman Bólivía
- Urtica pilulifera , suður Evrópa
- Urtica platyphylla Wedd. Kamchatka, Sakhalin, Japan
- Urtica procera Mühlenberg , Norður-Ameríka
- Urtica pubescens Ledeb. Suðvestur Rússland austur til mið Asíu
- Urtica rupestris Sikiley (einlend)
- Urtica sondenii (Simmons) Avrorin ex Geltman norðaustur Evrópa, norður Asía
- Urtica taiwaniana Taívan
- Urtica thunbergiana Japan, Taívan
- Urtica triangularis
- Urtica urens L. (smánetla), Evrópa, Norður-Ameríka
- Urtica urentivelutina
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Otto Wilhelm Thomé Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, Gera, Germany
- ↑ Chris Baines. „Nettles and Wildlife“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. apríl 2019. Sótt 30. apríl 2019.
- ↑ „The Plant List: Urtica“. Royal Botanic Gardens, Kew and Missouri Botanic Garden. Afrit af upprunalegu geymt þann 22 apríl 2023. Sótt 6. september 2016.
Den virtuella floran - Nässlor
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Netlur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Netlur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Urtica.