Fara í innihald

Netlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Netlur
Brenninetla (Urtica dioica)[1]
Brenninetla (Urtica dioica)[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Netluætt (Urticaceae)
Ættkvísl: Urtica
L.
Tegundir

Sjá texta

Netlur (fræðiheiti: Urtica) er ættkvísl einærra eða fjölærra jurta í netluætt (Urticaceae). Margar tegundir eru með brennihár og verja sig þannig fyrir ágangi grasbíta.[2]

Brrennihár á Urtica dioica í mikilli stækkun.
Karlblóm brenninetlu.
Kvenblóm brenninetlu.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Fjöldi tegunda í ættkvíslinni í eldri heimildum eru nú taldar samnefni við brenninetlu (Urtica dioica). Einstaka þeirra eru nú flokkaðar sem undirtegundir ef brenninetlu.[3]

Meðal tegunda í ættkvíslinni Urtica, og aðalútbreiðslusvæði:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Otto Wilhelm Thomé Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, Gera, Germany
  2. Chris Baines. „Nettles and Wildlife“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. apríl 2019. Sótt 30. apríl 2019.
  3. „The Plant List: Urtica. Royal Botanic Gardens, Kew and Missouri Botanic Garden. Afrit af upprunalegu geymt þann 22 apríl 2023. Sótt 6. september 2016.

Den virtuella floran - Nässlor

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.