Parva Naturalia
Jump to navigation
Jump to search
Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Parva Naturalia eða Litlu náttúrufræðiritin er hópur ritverka eftir Aristóteles, sem fjalla öll um náttúrufræði sem tengist líkama og sál:
- Um skynjun og skynjanlega hluti (or De Sensu et Sensibilibus)
- Um minni og upprifjun (or De Memoria et Reminiscentia)
- Um svefn og vöku (or De Somno et Vigilia)
- Um drauma (or De Insomniis)
- Um draumspá (or De Divinatione per Somnum)
- Um ævilengd (or De Longitudine et Brevitate Vitae)
- Um æsku og elli, Um líf og dauða, Um öndun (or De Juventute et Senectute, De Vita et Morte, De Respiratione)
