Fara í innihald

Trójukonur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trójukonur eða Trójudætur er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Leikritið var samið á tímum Pelópsskagastríðsins og er af mörgum talið vera ádeila á hernám Aþeninga á eynni Melos árið 415 f.Kr.

Trójukonur leikritsins eru þær fjórar sem undir lok Ilíonskviðu harma dauða Hektors: Hekúba, Andrómakka, Kassandra og Helena.

Varðveitt leikrit Evripídesar


  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.