Fara í innihald

Ifigeneia í Táris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ifigeneia í Táris (á forngrísku: Ἰφιγένεια ἡ ἐν Ταύϱοις) er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Leikritið segir frá Órestesi, sem er á flótta undan refsinornunum fyrir að hafa myrt móður sína til að hefna föður síns, og komu hans til Táris þar sem hann hittir fyrir Ifigeneiu systur sína sem hann hélt að væri látin.


  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.