Andrómakka (Evripídes)
Útlit
Andrómakka er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Það fjallar um ánauð Andrómökku, ekkju Hektors eftir fall Tróju.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Evripídes.
Varðveitt leikrit Evripídesar
Kýklópurinn | Alkestis | Medea | Börn Heraklesar | Hippolýtos | Andrómakka | Hekúba | Meyjar í nauðum | Elektra | Herakles | Trójukonur | Ifigeneia í Táris | Jón | Helena | Fönikíukonur | Órestes | Bakkynjurnar | Ifigeneia í Ális | Rhesos (deilt um höfund)
|
---|