Bakkynjurnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bakkynjurnar er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Hann var fyrst settur á svið að Evripídesi látnum á Dýonýsosarhátíðinni árið 405 f.Kr. og vann fyrstu verðlaun.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
Seated Euripides Louvre Ma343.jpg Varðveitt leikrit Evripídesar


  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.