Bakkynjurnar
Jump to navigation
Jump to search
Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Bakkynjurnar er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Hann var fyrst settur á svið að Evripídesi látnum á Dýonýsosarhátíðinni árið 405 f.Kr. og vann fyrstu verðlaun.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
![]() |
Varðveitt leikrit Evripídesar
Kýklópurinn | Alkestis | Medea | Börn Heraklesar | Hippolýtos | Andrómakka | Hekúba | Meyjar í nauðum | Elektra | Herakles | Trójukonur | Ifigeneia í Táris | Jón | Helena | Fönikíukonur | Órestes | Bakkynjurnar | Ifigeneia í Ális | Rhesos (deilt um höfund) |
---|
