Helena fagra
Útlit
Helena fagra er samkvæmt grísku goðafræðinni fallegasta kona veraldar og talin vera dóttir Seifs og Ledu. Fræðimenn hafa talið að hún hafi verið gift Menelás, konungi Spörtu, sem hafi svo orðið faðir dóttur hennar, Hermione, og mögulega verið móðir Nicostratusar. Í kjölfar þess að Afródíta lofaði prinsinum París að fá Helenu tók hann Helenu til Tróju, og endurheimt hennar frá Tróju á að hafa verið kveikjan að Trójustríðinu.