Helena fagra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Úr olíumálverkinu Ást Helenar og Parísar eftir Jacques-Louis David

Helena fagra er samkvæmt grísku goðafræðinni fallegasta kona veraldar og talin vera dóttir Seifs og Ledu. Hún á að hafa verið gift Menelás, konungi Spörtu, sem hafi svo orðið faðir dóttur hennar, Hermione, og mögulega verið móðir Nicostratusar. Í kjölfar þess að Afródíta lofaði prinsinum París að fá Helenu tók hann Helenu til Tróju, og endurheimt hennar frá Tróju á að hafa verið kveikjan að Trójustríðinu.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.