Fara í innihald

Rhesos (Evripídes)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rhesos er harmleikur sem er eignaður forngríska skáldinu Evripídesi. Fræðimenn eru ekki á einu máli um hvort verkið er réttilega eignað Evripídesi.


  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.