Fara í innihald

Tamílskt ritmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tamílska
தமிழ்
Málsvæði Indland, Srí Lanka, Singapúr
Fjöldi málhafa 77 milljónir
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Indland, Srí Lanka, Singapúr
Tungumálakóðar
ISO 639-1 ta
ISO 639-2 tam
SIL tam
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Tamílska á Indlandi og Srí Lanka (1961)
forn tamílsk skrift á steini
hið hljóðlausa tákn āytam
pálmalauf með tamílskri skrift

Tamílska ritmálið (tamílska: தமிழ் அரிச்சுவடி, tamílskt „stafróf“) er ritmál notað til að skrifa tamíl og einnig önnur minna útbreidd tungumál, svo sem; Badaga, Irulas og Paniya. Einnig notað af Tamílum við ritun á sanskrít.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Tamílska er talin (ásamt fleirum) hafa þróast frá Brahmi. Fyrstu álretranir tamílsku eru frá asókönskum tímum (200-300 f.Kr.).

Nútíma tamílska er þó ekki í beinu sambandi við Tamil-Brahmi. Skriftin í þessum áletrunum er almennt þekkt sem Brahmi Tamil eða Tamili skrift og er að mörgu leyti ólík hinni venjulegu Asokan Brahmi. Til dæmis hefur eldri Brahmi Tamil kerfi til að greina á milli hreinna samhljóða ('m' í þessu tilviki) og samhljóða bundnum sérhljóða ('ma' í þessu tilviki). Þar að auki notaði hin eldri Brahmi Tamil sem var með örlítið annars konar tákn fyrir sérhljóðin, sérstök tákn fyrir þá stafi sem ekki voru í sanskrít og skildi útundan þá stafi sem táknuðu hljóð sem ekki voru til í Tamil, eins og raddaða samhljóða og hljóðlaus blásturs hljóð (sbr. 'h' í íslensku).

Áletranir frá 2. öld nota síðari gerð af Brahmi Tamílskri skrift, sem er svipar áþreifanlega til ritkerfisins sem lýst er í Tolkappiyam, sem er forn tamílsk málfræði. Áberandi er að þau nota puḷḷi til að bæla niður raddaðan sérhljóða. Tamílsku bókstafirnir þróuðust þaðan í frá í meira rúnað form og þegar komið er fram á fimmtu eða sjöttu öld e. Kr. eru þeir komnir í það form sem kallast forn vaṭṭeḻuttu. Nútíma tamíl-ritrófið er þó ekki komin frá þeirri skrift. Á 7. öld bjó Pallava ættin til nýtt ritróf fyrir tamílsku. Hið nýja ritróf var mótað með einföldun á Grantha-ritrófi (sem þróaðist frá Suður-Brahmi) auk viðbættum þeim bókstöfum úr vaṭṭeḻuttu sem táknuðu þau hljóð sem ekki voru í Sanskrít. Þegar á 8. öld var komið tók þessi skrift yfir vaṭṭeḻuttu sem fyrir var í konungsríkjunum Chola og Pallavea sem lágu í norðurhluta Tamíl-talandi svæðisins. Vaṭṭeḻuttu var áfram notað í suður hluta Tamíl-talandi svæðisins, í konungsríkjunum Chera og Pandyan allt fram á 11. öld, þegar Chola yfirtók konungsríkið Pandyan.

Á næstu öldum þróast Chola-Pallava ritrófið yfir í nútíma Tamil skriftina. Það að einna helst pálmalauf voru notuð til að rita á, breytti skriftinni. Skrifarin þurfti að fara varlega þegar hann skrifaði á laufið til að gera ekki gat á laufið því lauf með gati eða rifu var mikið líklegra til að rifna alveg og eyddist fyrr. Þar af leiðandi varð notkun puḷḷi til að einkenna „hreina“ samhljóða sjaldgæf og þeir þá skrifaðir á sama hátt og ef hljóðlaus sérhljóði væri með. Á svipaðan hátt var sérhljóðatákninu fyrir kuṟṟiyal ukaram, hálf-rúnað u sem kemur fyrir í enda sumra orða og í miðju sumra samsetra orða, skipt út fyrir einfalt u. Puḷḷi kom ekki fram aftur fyrr en með prentlistinni, en kuṟṟiyal ukaram var aldrei aftur tekið í notkun sem tákn þó svo að það gegni veigamiklu hlutverki í tamílskum talanda.

Form sumra bókstafanna voru einfölduð á 19. öld til að gera ritrófið auðveldara sem leturgerð. Á 20. öldinni var ritrófið einfaldað enn frekar í nokkrum stigum, þar sem sérhljóðatáknin sem notuð voru með samhljóðunum voru einfölduð með því að útrýma sértökum táknum og þeim formum sem voru hvað óreglulegust.

Einkenni[breyta | breyta frumkóða]

Tamílskt ritmál hefur tólf sérhljóða (உயிரெழுத்து uyireluttu „sálar-stafir“), átján samhljóða (மெய்யெழுத்து meyyeluttu „skrokk-stafir“) og einn karakter, āytam ஃ (ஆய்தம்), sem er hvorki flokkaður sem samhljóði né sérhljóði - (அலியெழுத்து aliyeluttu „hermafródíski stafurinn“), āytam er þó oft flokkaður með sérhljóðum.

Ritrófinu er ekki raðað í stafrófsröð, heldur atkvæðaröð. Alls eru þrjátíuogeinn stafur (sérstakir) í ritrófinu og 216 samsettir stafir, alls 247 samsetningar.(உயிர்மெய்யெழுத்து uyirmeyyeluttu).

Þessir samsettu stafir eru myndaðir með því að bæta sérhljóðamerki við samhljóða. Sumir sérhljóðar krefjast að lögun samhljóðans sé sniðin að ráðandi sérhljóða. Öðrum er breytt með sérhljóða viðskeytum, enn öðrum með forskeytum.

Tamílskir bókstafir[breyta | breyta frumkóða]

Grunn samhljóðar[breyta | breyta frumkóða]

Samhljóðarnir eru kallaðir "skrokk" (mei) stafir. Þeim er skipt upp í 3 flokka: vallinam (harðir samhljóðar), mellinam (mjúkir samhljóðar, inniheldur öll nefhljóð) og idayinam (miðlungs sérhljóðar).

Ákveðnar reglur eru um myndun orða. Tolkāppiyam lýsir þeim reglum. Dæmi: orð getur ekki endað á ákveðnum sérhljóðum, og getur ekki hafist á sumum samhljóðum, t.a.m. 'r' 'l' og 'll'; það eru tveir samhljóðar fyrir hið tannmælta 'n' - hvort samhljóðið er notað fer eftir því hvort 'n' kemur fyrir fremst í orðinu og með stöfunum sem umkringja það.

samhljóðar ISO 15919(en) flokkur IPA
க் k vallinam [k], [ɡ], [x], [ɣ], [h]
ங் mellinam [ŋ]
ச் c vallinam [t͡ʃ], [d͡ʒ], [ʃ], [s], [ʒ]
ஞ் ñ mellinam [ɲ]
ட் vallinam [ʈ], [ɖ], [ɽ]
ண் mellinam [ɳ]
த் t vallinam [t̪], [d̪], [ð]
ந் n mellinam [n]
ப் p vallinam [p], [b], [β]
samhljóðar ISO 15919(en) flokkur IPA
ம் m mellinam [m]
ய் y idaiyinam [j]
ர் r idaiyinam [ɾ]
ல் l idaiyinam [l]
வ் v idaiyinam [ʋ]
ழ் idaiyinam [ɻ]
ள் idaiyinam [ɭ]
ற் vallinam [r], [t], [d]
ன் mellinam [n]

Sérhljóðar[breyta | breyta frumkóða]

Sérhljóðarnir eru kallaðir „líf-“ (uyir) eða „sálarstafir“. Saman með sérhljóðunum mynda þeir blöndu, atkvæðastafi sem eru kallaðir „lifandi“ stafir (uyirmei) það er stafir sem hafa bæði líkama/skrokk og sál.

Tamílskum sérhljóðum er skipt upp í stutt og löng (fimm af hvoru) og tvo tvíhljóðunga.

sérhljóð ISO 15919(en) IPA
a [ʌ]
ā [ɑː]
i [i]
ī [iː]
u [u], [ɯ]
ū [uː]
sérhljóð ISO 15919(en) IPA
e [e]
ē [eː]
ai [ʌj]
o [o]
ō [oː]
au [ʌʋ]

Samsettir Tamil-stafir[breyta | breyta frumkóða]

Samhljóðinn 'k' notaður sem dæmi:

myndun samsett tákn ISO 15919(en) IPA
க் + அ ka [kʌ]
க் + ஆ கா [kɑː]
க் + இ கி ki [ki]
க் + ஈ கீ [kiː]
க் + உ கு ku [ku], [kɯ]
க் + ஊ கூ [kuː]
myndun samsett tákn ISO 15919(en) IPA
க் + எ கெ ke [ke]
க் + ஏ கே [keː]
க் + ஐ கை kai [kʌj]
க் + ஒ கொ ko [ko]
க் + ஓ கோ [koː]
க் + ஔ கௌ kau [kʌʋ]

Eftirfarandi tafla sýnir lista af sérhljóðum (uyir eða líf) í lárétta ásnum og samhljóðana (mei eða líkami) í lóðrétta ásnum. Taflan sýnir þannig allar samsetningarnar — eða hina „lifandi“ bókstafi Tamil,uyirmei.

samsettir hljóðar tamílsku - líkami og sál
sérhljóðar

samhljóðar

க் கா கி கீ கு கூ கெ கே கை கொ கோ கௌ
ங் ஙா ஙி ஙீ ஙு ஙூ ஙெ ஙே ஙை ஙொ ஙோ ஙௌ
ச் சா சி சீ சு சூ செ சே சை சொ சோ சௌ
ஞ் ஞா ஞி ஞீ ஞு ஞூ ஞெ ஞே ஞை ஞொ ஞோ ஞௌ
ட் டா டி டீ டு டூ டெ டே டை டொ டோ டௌ
ண் ணா ணி ணீ ணு ணூ ணெ ணே ணை ணொ ணோ ணௌ
த் தா தி தீ து தூ தெ தே தை தொ தோ தௌ
ந் நா நி நீ நு நூ நெ நே நை நொ நோ நௌ
ப் பா பி பீ பு பூ பெ பே பை பொ போ பௌ
ம் மா மி மீ மு மூ மெ மே மை மொ மோ மௌ
ய் யா யி யீ யு யூ யெ யே யை யொ யோ யௌ
ர் ரா ரி ரீ ரு ரூ ரெ ரே ரை ரொ ரோ ரௌ
ல் லா லி லீ லு லூ லெ லே லை லொ லோ லௌ
வ் வா வி வீ வு வூ வெ வே வை வொ வோ வௌ
ழ் ழா ழி ழீ ழு ழூ ழெ ழே ழை ழொ ழோ ழௌ
ள் ளா ளி ளீ ளு ளூ ளெ ளே ளை ளொ ளோ ளௌ
ற் றா றி றீ று றூ றெ றே றை றொ றோ றௌ
ன் னா னி னீ னு னூ னெ னே னை னொ னோ னௌ

Tölustafir og tákn[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir utan tölustafina (0-9) hefur tamílska einnig tölustaf fyrir 10, 100 og 1000. Tákn fyrir dag, mánuð, ár, debit, kredit, eins og fyrir ofan, rupee og tölustafur.

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 100 1000
dagur mánuður ár debit credit eins og fyrir ofan rupee tölustafur

Tamil í Unicode[breyta | breyta frumkóða]

Unicode-svæðið fyrir tamílsku er U+0B80–U+0BFF. Gráu svæðin í töflunni sýna óúthlutuð táknsvæði hvað tamílsku varðar. Flest af þessum óúthlutuðu táknsvæðum eru frátekin fyrir tákn úr öðrum asískum ritmálum sem svara til fónema sem ekki eru til í tamílska ritrófinu.

Eins og önnur suður asísk skrift í Unicode, var tamílska kóðunin upprunalega frá ISCII standardinum. Bæði ISCII og Unicode kóða tamílskuna sem abugida. Hvert tákn sem sýnir svipað fónem er kóðaðað í sama táknreit í suður-asísku Unicode-rittáknatöflunum. Þó svo að Unicode sýni Tamil sem abugida, þá geta allir hreinu/ósamsettu sér- og samhljóðarnir í tamílskunni verið sýndir með því að nota fleiri en einn Unicode táknreit.[1]

Í Unicode 5.1 var bætt við sérstaklega nefndri röð fyrir alla „hreinu“ sam- og sérhljóðana. Unicode 5.1 hefur einnig sérnefnda röð fyrir tamílska táknbandið SRI (śrī), ஶ்ரீ . Táknröðin kallast TAMÍLSKA ATKVÆÐI SHRII og er gert úr Unicode röðinni U+0BB6 U+0BCD U+0BB0 U+0BC0.

Unicode Tamílsk atkvæðatafla
Sérhljóðar →
Samhljóðar

0B85

0B86

0B87

0B88

0B89

0B8A

0B8E

0B8F

0B90

0B92

0B93

0B94
க்
0B95
0BCD

0B95
 
கா
0B95
0BBE
கி
0B95
0BBF
கீ
0B95
0BC0
கு
0B95
0BC1
கூ
0B95
0BC2
கெ
0B95
0BC6
கே
0B95
0BC7
கை
0B95
0BC8
கொ
0B95
0BCA
கோ
0B95
0BCB
கௌ
0B95
0BCC
ங்
0B99
0BCD

0B99
 
ஙா
0B99
0BBE
ஙி
0B99
0BBF
ஙீ
0B99
0BC0
ஙு
0B99
0BC1
ஙூ
0B99
0BC2
ஙெ
0B99
0BC6
ஙே
0B99
0BC7
ஙை
0B99
0BC8
ஙொ
0B99
0BCA
ஙோ
0B99
0BCB
ஙௌ
0B99
0BCC
ச்
0B9A
0BCD

0B9A
 
சா
0B9A
0BBE
சி
0B9A
0BBF
சீ
0B9A
0BC0
சு
0B9A
0BC1
சூ
0B9A
0BC2
செ
0B9A
0BC6
சே
0B9A
0BC7
சை
0B9A
0BC8
சொ
0B9A
0BCA
சோ
0B9A
0BCB
சௌ
0B9A
0BCC
ஞ்
0B9E
0BCD

0B9E
 
ஞா
0B9E
0BBE
ஞி
0B9E
0BBF
ஞீ
0B9E
0BC0
ஞு
0B9E
0BC1
ஞூ
0B9E
0BC2
ஞெ
0B9E
0BC6
ஞே
0B9E
0BC7
ஞை
0B9E
0BC8
ஞொ
0B9E
0BCA
ஞோ
0B9E
0BCB
ஞௌ
0B9E
0BCC
ட்
0B9F
0BCD

0B9F
 
டா
0B9F
0BBE
டி
0B9F
0BBF
டீ
0B9F
0BC0
டு
0B9F
0BC1
டூ
0B9F
0BC2
டெ
0B9F
0BC6
டே
0B9F
0BC7
டை
0B9F
0BC8
டொ
0B9F
0BCA
டோ
0B9F
0BCB
டௌ
0B9F
0BCC
ண்
0BA3
0BCD

0BA3
 
ணா
0BA3
0BBE
ணி
0BA3
0BBF
ணீ
0BA3
0BC0
ணு
0BA3
0BC1
ணூ
0BA3
0BC2
ணெ
0BA3
0BC6
ணே
0BA3
0BC7
ணை
0BA3
0BC8
ணொ
0BA3
0BCA
ணோ
0BA3
0BCB
ணௌ
0BA3
0BCC
த்
0BA4
0BCD

0BA4
 
தா
0BA4
0BBE
தி
0BA4
0BBF
தீ
0BA4
0BC0
து
0BA4
0BC1
தூ
0BA4
0BC2
தெ
0BA4
0BC6
தே
0BA4
0BC7
தை
0BA4
0BC8
தொ
0BA4
0BCA
தோ
0BA4
0BCB
தௌ
0BA4
0BCC
ந்
0BA8
0BCD

0BA8
 
நா
0BA8
0BBE
நி
0BA8
0BBF
நீ
0BA8
0BC0
நு
0BA8
0BC1
நூ
0BA8
0BC2
நெ
0BA8
0BC6
நே
0BA8
0BC7
நை
0BA8
0BC8
நொ
0BA8
0BCA
நோ
0BA8
0BCB
நௌ
0BA8
0BCC
ப்
0BAA
0BCD

0BAA
 
பா
0BAA
0BBE
பி
0BAA
0BBF
பீ
0BAA
0BC0
பு
0BAA
0BC1
பூ
0BAA
0BC2
பெ
0BAA
0BC6
பே
0BAA
0BC7
பை
0BAA
0BC8
பொ
0BAA
0BCA
போ
0BAA
0BCB
பௌ
0BAA
0BCC
ம்
0BAE
0BCD

0BAE
 
மா
0BAE
0BBE
மி
0BAE
0BBF
மீ
0BAE
0BC0
மு
0BAE
0BC1
மூ
0BAE
0BC2
மெ
0BAE
0BC6
மே
0BAE
0BC7
மை
0BAE
0BC8
மொ
0BAE
0BCA
மோ
0BAE
0BCB
மௌ
0BAE
0BCC
ய்
0BAF
0BCD

0BAF
 
யா
0BAF
0BBE
யி
0BAF
0BBF
யீ
0BAF
0BC0
யு
0BAF
0BC1
யூ
0BAF
0BC2
யெ
0BAF
0BC6
யே
0BAF
0BC7
யை
0BAF
0BC8
யொ
0BAF
0BCA
யோ
0BAF
0BCB
யௌ
0BAF
0BCC
ர்
0BB0
0BCD

0BB0
 
ரா
0BB0
0BBE
ரி
0BB0
0BBF
ரீ
0BB0
0BC0
ரு
0BB0
0BC1
ரூ
0BB0
0BC2
ரெ
0BB0
0BC6
ரே
0BB0
0BC7
ரை
0BB0
0BC8
ரொ
0BB0
0BCA
ரோ
0BB0
0BCB
ரௌ
0BB0
0BCC
ல்
0BB2
0BCD

0BB2
 
லா
0BB2
0BBE
லி
0BB2
0BBF
லீ
0BB2
0BC0
லு
0BB2
0BC1
லூ
0BB2
0BC2
லெ
0BB2
0BC6
லே
0BB2
0BC7
லை
0BB2
0BC8
லொ
0BB2
0BCA
லோ
0BB2
0BCB
லௌ
0BB2
0BCC
வ்
0BB5
0BCD

0BB5
 
வா
0BB5
0BBE
வி
0BB5
0BBF
வீ
0BB5
0BC0
வு
0BB5
0BC1
வூ
0BB5
0BC2
வெ
0BB5
0BC6
வே
0BB5
0BC7
வை
0BB5
0BC8
வொ
0BB5
0BCA
வோ
0BB5
0BCB
வௌ
0BB5
0BCC
ழ்
0BB4
0BCD

0BB4
 
ழா
0BB4
0BBE
ழி
0BB4
0BBF
ழீ
0BB4
0BC0
ழு
0BB4
0BC1
ழூ
0BB4
0BC2
ழெ
0BB4
0BC6
ழே
0BB4
0BC7
ழை
0BB4
0BC8
ழொ
0BB4
0BCA
ழோ
0BB4
0BCB
ழௌ
0BB4
0BCC
ள்
0BB3
0BCD

0BB3
 
ளா
0BB3
0BBE
ளி
0BB3
0BBF
ளீ
0BB3
0BC0
ளு
0BB3
0BC1
ளூ
0BB3
0BC2
ளெ
0BB3
0BC6
ளே
0BB3
0BC7
ளை
0BB3
0BC8
ளொ
0BB3
0BCA
ளோ
0BB3
0BCB
ளௌ
0BB3
0BCC
ற்
0BB1
0BCD

0BB1
 
றா
0BB1
0BBE
றி
0BB1
0BBF
றீ
0BB1
0BC0
று
0BB1
0BC1
றூ
0BB1
0BC2
றெ
0BB1
0BC6
றே
0BB1
0BC7
றை
0BB1
0BC8
றொ
0BB1
0BCA
றோ
0BB1
0BCB
றௌ
0BB1
0BCC
ன்
0BA9
0BCD

0BA9
 
னா
0BA9
0BBE
னி
0BA9
0BBF
னீ
0BA9
0BC0
னு
0BA9
0BC1
னூ
0BA9
0BC2
னெ
0BA9
0BC6
னே
0BA9
0BC7
னை
0BA9
0BC8
னொ
0BA9
0BCA
னோ
0BA9
0BCB
னௌ
0BA9
0BCC
ஶ்
0BB6
0BCD

0BB6
 
ஶா
0BB6
0BBE
ஶி
0BB6
0BBF
ஶீ
0BB6
0BC0
ஶு
0BB6
0BC1
ஶூ
0BB6
0BC2
ஶெ
0BB6
0BC6
ஶே
0BB6
0BC7
ஶை
0BB6
0BC8
ஶொ
0BB6
0BCA
ஶோ
0BB6
0BCB
ஶௌ
0BB6
0BCC
ஜ்
0B9C
0BCD

0B9C
 
ஜா
0B9C
0BBE
ஜி
0B9C
0BBF
ஜீ
0B9C
0BC0
ஜு
0B9C
0BC1
ஜூ
0B9C
0BC2
ஜெ
0B9C
0BC6
ஜே
0B9C
0BC7
ஜை
0B9C
0BC8
ஜொ
0B9C
0BCA
ஜோ
0B9C
0BCB
ஜௌ
0B9C
0BCC
ஷ்
0BB7
0BCD

0BB7
 
ஷா
0BB7
0BBE
ஷி
0BB7
0BBF
ஷீ
0BB7
0BC0
ஷு
0BB7
0BC1
ஷூ
0BB7
0BC2
ஷெ
0BB7
0BC6
ஷே
0BB7
0BC7
ஷை
0BB7
0BC8
ஷொ
0BB7
0BCA
ஷோ
0BB7
0BCB
ஷௌ
0BB7
0BCC
ஸ்
0BB8
0BCD

0BB8
 
ஸா
0BB8
0BBE
ஸி
0BB8
0BBF
ஸீ
0BB8
0BC0
ஸு
0BB8
0BC1
ஸூ
0BB8
0BC2
ஸெ
0BB8
0BC6
ஸே
0BB8
0BC7
ஸை
0BB8
0BC8
ஸொ
0BB8
0BCA
ஸோ
0BB8
0BCB
ஸௌ
0BB8
0BCC
ஹ்
0BB9
0BCD

0BB9
 
ஹா
0BB9
0BBE
ஹி
0BB9
0BBF
ஹீ
0BB9
0BC0
ஹு
0BB9
0BC1
ஹூ
0BB9
0BC2
ஹெ
0BB9
0BC6
ஹே
0BB9
0BC7
ஹை
0BB9
0BC8
ஹொ
0BB9
0BCA
ஹோ
0BB9
0BCB
ஹௌ
0BB9
0BCC
க்ஷ்
0B95
0BCD
0BB7
0BCD
க்ஷ
0B95
0BCD
0BB7
 
க்ஷா
0B95
0BCD
0BB7
0BBE
க்ஷி
0B95
0BCD
0BB7
0BBF
க்ஷீ
0B95
0BCD
0BB7
0BC0
க்ஷு
0B95
0BCD
0BB7
0BC1
க்ஷூ
0B95
0BCD
0BB7
0BC2
க்ஷெ
0B95
0BCD
0BB7
0BC6
க்ஷே
0B95
0BCD
0BB7
0BC7
க்ஷை
0B95
0BCD
0BB7
0BC8
ஷொ
0B95
0BCD
0BB7
0BCA
க்ஷோ
0B95
0BCD
0BB7
0BCB
ஷௌ
0B95
0BCD
0BB7
0BCC

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Eins og sést í tamílsku Unicode-atkvæðatöflunni hér.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]